Fundargerð 128. þingi, 103. fundi, boðaður 2003-03-14 23:59, stóð 02:44:21 til 02:57:52 gert 17 15:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

laugardaginn 15. mars,

að loknum 102. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[02:47]

[02:48]


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Frv. landbn., 716. mál (yfirstjórn fisksjúkdómamála). --- Þskj. 1384.

Enginn tók til máls.

[02:48]


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 622. mál (fjármálastjórn o.fl.). --- Þskj. 1437.

Enginn tók til máls.

[02:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1440).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 550. mál (vinnutímatilskipun, EES-reglur). --- Þskj. 1438.

Enginn tók til máls.

[02:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1441).


Sjómannalög, 3. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 60. mál (bótaréttur). --- Þskj. 1430.

Enginn tók til máls.

[02:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1442).


Barnalög, 3. umr.

Stjfrv., 180. mál (heildarlög). --- Þskj. 1424.

Enginn tók til máls.

[02:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1443).


Hafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 661. mál (heildarlög). --- Þskj. 1427.

Enginn tók til máls.

[02:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1444).


Lýðheilsustöð, 3. umr.

Stjfrv., 421. mál. --- Þskj. 530.

Enginn tók til máls.

[02:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1445).


Tollalög, 2. umr.

Frv. meiri hluta landbn., 715. mál (landbúnaðarhráefni). --- Þskj. 1377.

[02:53]

[02:55]


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 669. mál (hafnir, hópferðabifreiðar). --- Þskj. 1086.

Enginn tók til máls.

[02:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1446).

Fundi slitið kl. 02:57.

---------------